Einfaldara og ódýrara bókhald með Konto
Sendu sölureikninga og skráðu kostnaðarreikninga í einföldu vefviðmóti konto.is.
Sparaðu þér að kaupa aðgang að bókhaldskerfi.
Hladdu inn mynd af kvittun/reikning vegna kostnaðarskráningar. Einföld skráning heldur utan um fylgiskjölin, bókari sækir öll skjöl niður á vsk tímabil í zip skrá og hleður þeim svo eitt af öðru inn í, til dæmis, DK bókhald.
Skráðu kostnaðarreikninga í Konto, þá flýtirðu fyrir færslu bókhalds sem jafnframt er þá hægt að færa upp jafnóðum. Þetta veitir þér betri yfirsýn og sparar þér peninga.
Hægt að tengja við Business Central (og NAV) bókhaldskerfið sem þá sækir kostnaðar- og sölureikninga sjálfvirkt, bókarinn bókar einfaldlega.
Einfalt viðmót fyrir þig og bókhaldskerfi fyrir bókarann!
Nánar um kostnaðarskráningu
Skráðu kostnaðarreikninga
Reikningar frá Konto og notendum Konto eru skráðir sjálfvirkt sem kostnaður. Notendur geta svo bætt inn fylgiskjölum fyrir reikninga og kvittanir. Skjölin fá númeraröð og það er einfalt fyrir bókara að sækja skjölin og keyra þau inn í bókhaldskerfið sitt.
Einfalt utan um hald á fylgiskjölum.
Auðvelt fyrir bókarann að nálgasta.
Nákvæm skráning fyrir þá sem kunna. Rekstrarskýrsla fyrir skil með hnappinum hjá RSK.
Rekstrarskýrsla fyrir þá sem kunna
Ítarleg rekstrarskýrsla sem skilar samtölum fyrir alla þá lykla sem nauðsynlegt er að skrá þegar ársreikningi er skilað með hnappinum hjá skattinum.
Fyrir þá sem kunna bókhald og vilja sjálfir skila inn vsk skýrslur og ársreikning þá eru núna fleiri bókunarlyklar í boði sem samræmast rekstrarskýrslu (4.11) hjá RSK.
Þá færð allar upplýsingar úr VSK skýrslu Konto fyrir vsk skil. Fyrir ársskil til RSK þá er einfalt mál að fylla út rekstrarskýrslu (4.11) inn á RSK og nota síðan hnappinn til að útbúa ársreikning.
Aðgerðir og umsjón > Skýrslur
Stjórnborð bókarans
Hagkvæm lausn fyrir bókhaldið
Bókara geta verið í sínu kerfi og boðið seljendum á vörum og þjónusta að nýta sér einfalt viðmót Konto.is í þeim tilgangi að senda reikninga og skrá kostnað. Notendur þurfa einungis að virkja Fræ (um 2þ kr./mánuð) til að veita bókara aðgang og virkja kostnaðarskráning viðbótina.
Notandi velur að veita þriðja aðila aðgang eða bókari velur að senda boð á tiltekið netfang.
Veldu þá bókhaldsþjónustu sem þér líst best á
Bókari virkja ókeypis á konto.is
Þú notar einfalt viðmót hjá konto.is
Stjórnborð fyrir bókara
Einfalt að hoppa milli notenda í mobile viðmóti. Bókari getur einnig valið sjálfan sig fyrir reikninga gerð út frá sinni kennitölu.
Nýtt stjórnborð fyrir bókara veitir góða yfirsýn yfir þá Konto notendur sem hafa veitt þeim aðgang. Til að fara inn á aðgang viðkomandi notanda smellir þú á Innskrá sem notandi. Til að komast aftur á stjórnborðið smellir þá velur þú HEIM takkann efst upp í vinstra horninu.
Bókarar geta einnig skoðað lykiltölur um viðskiptavin, sótt VSK skýrslu eða kostnaðarreikninga beint úr stjórnborðinu. Þeir valmöguleikar birtast ef smellt er á píluna lengst til hægri í hverri línu.
Bókarar geta notað Konto ókeypis!
Leiðbeiningar og nánari upplýsingar að finna hér
Umboðsaðilaaðgangur