Einfaldara og ódýrara bókhald með Konto

Sendu sölureikninga og skráðu kostnaðarreikninga í einföldu vefviðmóti konto.is.


Sparaðu þér að kaupa aðgang að bókhaldskerfi.


Hladdu inn mynd af kvittun/reikning vegna kostnaðarskráningar.

Skráðu kostnaðarreikninga í Konto, þá flýtirðu fyrir færslu bókhalds sem jafnframt er þá hægt að færa upp jafnóðum. Þetta veitir þér betri yfirsýn og sparar þér peninga.


Hægt að tengja við Business Central bókhaldskerfið sem þá sækir kostnaðar- og sölureikninga sjálfvirkt, bókarinn bókar einfaldlega.


Þú getur einnig keypt bókhalds- og launaþjónustu í áskrift í gegnum konto.is


Nánar um kostnaðarskráningu

Skráðu kostnaðarreikninga 

Einfaldaðu málið bæði fyrir þig og bókarann þinn með því að skrá kostnaðinn beint inn í Konto. Ef bókarinn þinn notar bókhaldskerfið hjá Kappi ehf. þá sækjast kostnaðarreikningar (og sölureikningar sjálfkrafa) og bókarinn bókar einfaldlega. 

Sölu- og kostnaðarreikningar skráðir sjálfkrafa.

Betri yfirsýn yfir reksturinn. 

Yfirlitssíða sýnir stöðu í bókunarferlinu

Nánar um bókhalds- og launaþjónusta í áskrift

Hagkvæm lausn fyrir bókhaldið

Þú getur núna keypt bókhalds- og launaþjónustu í gegnum Konto. Sölu- og kostnaðarreikningar úr Konto skila sér sjálfkrafa inn í bókhaldskerfi bókara. 


Dæmi: Fyrirtæki með Sprota áskrift að Konto fær bókhalds- og launaþjónustu (einn launþega) =

Veldu þá bókhaldsþjónustu sem þér líst best á

Kerfið sækir/sendir upplýsingar sjálfkrafa

Þú þarft bara Konto – bókarinn sér um rest

13.243 kr / mánuð með vsk

Dæmi um bókhalds- og launaþjónusta í áskrift

Spurningar eða ábendinga?

Við viljum heyra frá þér